The Unit (3. þáttaröð)
Þriðja þáttaröðin af The Unit var frumsýnd 25. september 2007 en vegna verkfalls handritshöfunda þá voru aðeins 11 þættir gerðir.
Aðalleikarar
breyta- Dennis Haysbert sem Yfirliðsþjálfinn Jonas Blane
- Scott Foley sem Liðsþjálfi Fyrsta Stig Bob Brown
- Max Martini sem Master Liðsþjálfi Mack Gerhardt
- Michael Irby sem Liðsþjálfi Fyrsta Stig Charles Grey
- Demore Barnes sem Liðsþjálfi Fyrsta Stig Hector Williams
- Robert Patrick sem Stórfylkishershöfðingjinn Thomas Ryan
Aukaleikarar
breyta- Regina Taylor sem Molly Blane
- Audrey Marie Anderson sem Kim Brown
- Abby Brammell sem Tiffy Gerhardt
- Rebecca Pidgeon sem Charlotte Ryan
- Kavita Patil sem Liðsþjálfinn Kayla Medawar
Gestaleikarar
breyta- Angel M. Wainwright sem Betsy Blane
- Susan Matus sem Liðþjálfinn Sarah Irvine
Þættir
breytaTitill | Höfundur | Leikstjóri | Sýnt í U.S.A. | Þáttur nr. |
---|---|---|---|---|
Pandemonium (Part 1) | Sharon Lee Watson | Vahan Moosekian | 25.09.2007 | 1 - 37 |
Jonas er eltur af leyniskyttu og hittir Mariönnu, fulltrúa CIA (úr seríu 2). Ryan kemst að því að eiginkona hans hafi selt leyndarmál um sveitina. | ||||
Pandemonium (Part 2) | Todd Ellis Kessler | Steven DePaul | 02.10.2007 | 2 - 38 |
Jonas, Bob og Charles snúa aftur til Washington borgar í leit sinni að sökudólginum á bakvið upplausn sveitarinnar. | ||||
Always Kiss Them Goodbye | Eric L. Haney | Michael Zinberg | 09.10.2007 | 3 - 39 |
Sérsveitin leitar að VX taugaefnis sprengju sem var stolin af herstöð. | ||||
Every Step You Take | Lynn Mamet | Helen Shaver | 16.10.2007 | 4 - 40 |
Bob, Mack og Hector reyna að bjarga starfsmönnum sendiráðs í Abidjan sem er undir árás. | ||||
Inside Out | Dan Hindmarch | Bill L. Norton | 23.10.2007 | 5 - 41 |
Sérsveitin leitar að tölvukubbi með leynilegar upplýsingar. | ||||
MPs | David Mamet | James Whitmore, Jr. | 30.10.2007 | 6 – 42 |
Jonas, Mack og Grey vernda poppstjörnu í ferð til Íraks. | ||||
Five Brothers | Frank Military | Steve Gomer | 06.11.2007 | 7 - 43 |
Sérsveitin ferðast til Beirút til að bjarga blaðamanni sem hafði verið rænt, sem stefnir síðan liðinu í hættu sem endar með því að Grey verður fyrir skoti. | ||||
Play 16 | Daniel Voll | James Whitmore, Jr. | 13.11.2007 | 8 - 44 |
Jonas fer í sólóferð til að finna leiðtoga hópsins sem var valdur að dauða Williams. | ||||
Binary Explosion | Randy Huggins | Steven DePaul | 20.11.2007 | 9 - 45 |
Jonas, Grey og Bob vinna gegn klíkugengi innan hersins sem selur vopn. | ||||
Gone Missing | Eric L. Haney og Lynn Mamet | Terrence O´Hara | 27.11.2007 | 10 - 46 |
Í Macedoníu, þá byrjar vinnufærni Bobs að hafa áhrif á hann, eftir að hann byrjar að sjá fólkið sem hann hefur drepið. | ||||
Side Angle Side | Todd Ellis Kessler | Seth Wiley | 18.12.2007 | 11 - 47 |
Jonas fer til London til að finna tengsl milli Rússnesk úraníumsala og gamals vinar úr MI5. Á herstöðinni þá fær Kim símtal frá konu í sjálfsmorðshugleiðingum í vinnunni. | ||||
Tilvísanir
breytaHeimild
breyta- Fyrirmynd greinarinnar var „The Unit (season 3)“ á ensku útgáfu Wikipedia. Sótt 8. apríl 2012.
- The Unit á Internet Movie Database
- Þriðja þáttaröðin af The Unit á The Unit heimasíðunni á CBS sjónvarpsstöðinni
- Þriðja þáttaröðin af The Unit á TV.com síðunni Geymt 27 desember 2011 í Wayback Machine