Demore Barnes (fæddur 26. febrúar 1976) er kandadískur leikari, sem er þekktastur fyrir hlutverk sín í The Associates, The Unit og Supernatural.

Demore Barnes
FæddurDemore Barnes
26. febrúar 1976 (1976-02-26) (48 ára)
Ár virkur1998 -
Helstu hlutverk
Benjamin Hardaway í The Associates
Hector Williams í The Unit

Einkalíf

breyta

Barnes er fæddur og uppalinn í Toronto, Kanada.

Ferill

breyta

Barnes byrjaði feril sinn í kanadíska skopgrínþættinum Squawk Box. Fyrsta sjónvarpshluverk hans var árið 1998 í sjónvarpsmyndinni White Lies. Hefur hann síðan þá komið fram sem gestaleikari í þáttum á borð við Relic Hunter, Doc, Fringe, Supernatural og Being Erica. Árið 2001 þá var Barnes boðið hlutverk í The Associates sem Benjamin Hardaway sem hann lék til ársins 2002. Síðan árið 2006 þá var Barnes boðið hlutverk í The Unit sem Hector Williams sem hann lék til ársins 2009.

Kvikmyndir og sjónvarp

breyta
Kvikmyndir
Ár Kvikmynd Hlutverk Athugasemd
2000 Steal This Movie Leiðtogi stúdenta
2012 The Barrens Deputy Ranger Í eftirvinnslu
Sjónvarp
Ár Titill Hlutverk Athugasemd
1998 White Lies Svartur andófsmaður Sjónvarpsmynd
1999 If You Believe Mark Sjónvarpsmynd
2001 Relic Hunter Mudo Þáttur: The Legend of the Lost
2001 Blackout Maður í biðröð Sjónvarpsmynd
2001 Doc ónefnt hlutverk Þáttur: The Art of Medicine
2002 Untitled Secret Service Project Chuck Wynant Sjónvarpsmynd
2001-2002 The Associates Benjamin Hardaway 30 þættir
2002 Second String ónefnt hlutverk Sjónvarpsmynd
2003 Jasper, Texas Ricky Horn Sjónvarpsmynd
2006-2009 The Unit Hector Williams 45 þættir
2010 Fringe Fulltrúinn Hubert Þáttur: What Lies Below
2010 Keep Your Head Up, Kid: The Don Cherry Story ónefnt hlutverk Þáttur: Part 2
2009-2011 Supernatural Raphael 3 þættir
2011 Being Erica Michel Streith Þáttur: Osso Barko
2011 Against the Wall Paul Cosetti Þáttur: Boys Are Back
2011 Awakening Simon Sjónvarpsmynd
Kvikmyndatökum lokið

Tilvísanir

breyta

Heimildir

breyta

Tenglar

breyta