Demore Barnes
Demore Barnes (fæddur 26. febrúar 1976) er kandadískur leikari, sem er þekktastur fyrir hlutverk sín í The Associates, The Unit og Supernatural.
Demore Barnes | |
---|---|
Fæddur | Demore Barnes 26. febrúar 1976 |
Ár virkur | 1998 - |
Helstu hlutverk | |
Benjamin Hardaway í The Associates Hector Williams í The Unit |
Einkalíf
breytaFerill
breytaBarnes byrjaði feril sinn í kanadíska skopgrínþættinum Squawk Box. Fyrsta sjónvarpshluverk hans var árið 1998 í sjónvarpsmyndinni White Lies. Hefur hann síðan þá komið fram sem gestaleikari í þáttum á borð við Relic Hunter, Doc, Fringe, Supernatural og Being Erica. Árið 2001 þá var Barnes boðið hlutverk í The Associates sem Benjamin Hardaway sem hann lék til ársins 2002. Síðan árið 2006 þá var Barnes boðið hlutverk í The Unit sem Hector Williams sem hann lék til ársins 2009.
Kvikmyndir og sjónvarp
breytaKvikmyndir | |||
---|---|---|---|
Ár | Kvikmynd | Hlutverk | Athugasemd |
2000 | Steal This Movie | Leiðtogi stúdenta | |
2012 | The Barrens | Deputy Ranger | Í eftirvinnslu |
Sjónvarp | |||
Ár | Titill | Hlutverk | Athugasemd |
1998 | White Lies | Svartur andófsmaður | Sjónvarpsmynd |
1999 | If You Believe | Mark | Sjónvarpsmynd |
2001 | Relic Hunter | Mudo | Þáttur: The Legend of the Lost |
2001 | Blackout | Maður í biðröð | Sjónvarpsmynd |
2001 | Doc | ónefnt hlutverk | Þáttur: The Art of Medicine |
2002 | Untitled Secret Service Project | Chuck Wynant | Sjónvarpsmynd |
2001-2002 | The Associates | Benjamin Hardaway | 30 þættir |
2002 | Second String | ónefnt hlutverk | Sjónvarpsmynd |
2003 | Jasper, Texas | Ricky Horn | Sjónvarpsmynd |
2006-2009 | The Unit | Hector Williams | 45 þættir |
2010 | Fringe | Fulltrúinn Hubert | Þáttur: What Lies Below |
2010 | Keep Your Head Up, Kid: The Don Cherry Story | ónefnt hlutverk | Þáttur: Part 2 |
2009-2011 | Supernatural | Raphael | 3 þættir |
2011 | Being Erica | Michel Streith | Þáttur: Osso Barko |
2011 | Against the Wall | Paul Cosetti | Þáttur: Boys Are Back |
2011 | Awakening | Simon | Sjónvarpsmynd Kvikmyndatökum lokið |
Tilvísanir
breytaHeimildir
breyta- Fyrirmynd greinarinnar var „Demore Barnes“ á ensku útgáfu Wikipedia. Sótt 24. nóvember 2011.
- Demore Barnes á IMDb