Kavita Patil
Kavita Patil er bandarísk leikkona sem er þekktust fyrir hlutverk sitt í The Unit.
Kavita Patil | |
---|---|
Fædd | Kavita Patil |
Ár virk | 2001 - |
Helstu hlutverk | |
Kayla Medawar í The Unit |
Einkalíf
breytaFerill
breytaSjónvarp
breytaFyrsta sjónvarpshlutverk Patil var árið 2001 í Angel og hefur hún síðan þá komið fram sem gestaleikari í þáttum á borð við Bones, Life, Lost og Dexter. Patil var með stórt gestahlutverk í The Unit sem Kayla Medawar.
Kvikmyndir
breytaFyrsta kvikmyndahlutverk Patil var árið 2004 í The Bathroom Agreement og hefur síðan þá komið fram í Rising Shores og Cornered.
Kvikmyndir og sjónvarp
breytaKvikmyndir | |||
---|---|---|---|
Ár | Kvikmynd | Hlutverk | Athugasemd |
2004 | The Bathroom´ Agreement | Ankle Girl | |
2007 | Rising Shores | Bela | |
2011 | Cornered | Rannsóknafulltrúinn Meyers | |
Sjónvarp | |||
Ár | Titill | Hlutverk | Athugasemd |
2001 | Angel | Hjúkrunarkona | Þáttur: Dead End |
2002 | Alias | Afgreiðslu aðstoðarmaður | Þáttur: Cipher |
2004 | Medical Investigation | Dr. Ansuya Patel | Þáttur: Progeny |
2005 | Crazy | Viðskiptakona | Sjónvarpsmynd |
2004-2005 | Strong Medicine | Dr. Ann Nanji | 2 þættir |
2005 | Bones | Dr. Theresa Petty | Þáttur: A Boy in a Tree |
2005 | Gilmore Girls | Þjónustustúlka | Þáttur: Twenty-One Is the Loneliest Number |
2005 | Transit | Preeti | Sjónvarpsmynd |
2007 | Las Vegas | Sharon HR Lady | Þáttur: The Chicken Is Making My Back Hurt |
2007 | Close to Home | Mr. Villanova | Þáttur: Internet Bride |
2007 | Life | SID tæknimaður | Þáttur: Dig a Hole |
2007 | Moonlight | Doctor Duffy | Þáttur: Sleeping Beauty |
2008 | The Madness of Jane | Hjúkrunarkona | Sjónvarpsmynd |
2008 | Lincoln Heights | Heilsugæslulæknir | Þáttur: The Day Before Tomorrow |
2008 | Sons of Anarchy | Bráðalæknir | Þáttur: AK-51 |
2008 | Eleventh Hour | Yfirmaður rannsóknarstofu | Þáttur: Resurrection |
2009 | Lost | Rupa Krishnavani | Þáttur: 316 |
2006-2009 | The Unit | Kayla Medawar | 19 þættir |
2009 | Hawthorne | Svæfingarlæknir | Þáttur: No Guts, No Glory |
2009 | Lie to Me | Lögfræðingur | Þáttur: Black Friday |
2009 | Dexter | Læknir | Þáttur: Lost Boys |
2010 | FlashForward | Dr. Jane Parker | Þáttur: Blowback |
2011 | Parenthood | Dr. Ellen Kite | 2 þættir |
Tilvísanir
breytaHeimildir
breyta- Fyrirmynd greinarinnar var „Kavita Patil“ á ensku útgáfu Wikipedia. Sótt 15. febrúar 2012.
- Kavita Patil á IMDb