The Unit (1. þáttaröð)
Fyrsta þáttaröðin af The Unit var frumsýnd 7.maí 2006 og sýndir voru 13 þættir.
Aðalleikarar
breyta- Dennis Haysbert sem Yfirliðsþjálfinn Jonas Blane
- Scott Foley sem Liðsþjálfi Fyrsta Stig Bob Brown
- Max Martini sem Master Liðsþjálfi Mack Gerhardt
- Michael Irby sem Liðsþjálfi Fyrsta Stig Charles Grey
- Demore Barnes sem Liðsþjálfi Fyrsta Stig Hector Williams
- Robert Patrick sem Stórfylkishershöfðingjinn Thomas Ryan
Aukaleikarar
breyta- Regina Taylor sem Molly Blane
- Audrey Marie Anderson sem Kim Brown
- Abby Brammell sem Tiffy Gerhardt
- Rebecca Pidgeon sem Charlotte Ryan
- Kavita Patil sem Liðsþjálfinn Kayla Medawar
Gestaleikarar
breyta- Angel M. Wainwright sem Betsy Blane
Þættir
breytaTitill | Höfundur | Leikstjóri | Sýnt í U.S.A. | Þáttur nr. |
---|---|---|---|---|
First Responders | David Mamet | Davis Guggenheim | 7.03.2006 | 1 - 1 |
Nýjasti meðlimur sérsveitarinnar, Bob Brown, þarf að læra hlutina hratt þegar lið hryðjuverkamanna rænir flugvél í Idaho. Á samatíma þá reynir eiginkona Bobs að aðlagast lífinu á herstöðinni. | ||||
Stress | David Mamet | Guy Ferland | 14.03.2006 | 2 - 2 |
Sérsveitin er send til Afríku til að finna geislavirkan hlut úr kínverskum gervihnetti. Á herstöðinni þarf Bob að takast á við fjölskylduna sína og afleiðingar skotárásinnar á flugvellinu í Idaho. | ||||
200th Hour | Sharon Lee Watson og Carol Flint | Steve Gomer | 21.03.2006 | 3 - 3 |
Jonas er sendur til Indónesíu til að bjarga hópi trúboða, á meðan þarf Bob að sanna sig fyrir liðinu, eftir að hafa gert mistök á æfingu. | ||||
True Believers | Shawn Ryan og Eric L. Haney | Oz Scott | 28.03.2006 | 4 - 4 |
Sérsveitin er send til Los Angeles til að vernda mexíkanskan ráðherra. | ||||
Non-Permissive Environment | Lynn Mamet og Paul Redford | Ron Lagomarsino | 04.04.2006 | 5 - 5 |
Sérsveitin neyðist til að flýja Spán eftir að leynimorð fer út böndunum. | ||||
Security | David Mamet | David Mamet | 11.04.2006 | 6 – 6 |
Sérsveitin er send til Beirút til að koma í veg fyrir að Rússar selji kjarnorkuupplýsingar til Írana. | ||||
Dedication | Paul Redford og Sharon Lee Watson | Helen Shaver | 18.04.2006 | 7 - 7 |
Sérsveitin fer til Afghanistan til að myrða háttsettan meðlim Talibana en þarf síðan að bjarga öðrum meðlimum Unit liðsins þegar þyrla þeirra hrapar. | ||||
SERE | Lynn Mamet og Carol Flint | Steven DePaul | 25.04.2006 | 8 - 8 |
Sérsveitin tekur þátt í SERE (Survial, Evasion, Resistance, Escape) námskeiðinu. | ||||
Eating the Young | Sterling Anderson | J. Miller Tobin | 02.05.2006 | 9 - 9 |
Sérsveitin verður að ræna Stinger flugskeytum af brasilískum vopnasala, sem notar börn sem varðmenn, áður en hann selur þau til herskáa Íslama. | ||||
Unannounced | Paul Redford og Emily Halpern | Bill. L. Norton | 09.05.2006 | 10 - 10 |
Uppkemst um verkefni Bobs í Afríku, þar sem hann á að gæta varnarmálaráðherra Bandaríkjanna. | ||||
Exposure | Sharon Lee Watson og Dan Hindmarch | Guy Norman Bee | 09.05.2009 | 11 - 11 |
Á Degi hinna Dauðu þarf Jonas að sinna syni gamals félaga, sem vill komast að sannleikanum um dauða föður síns. | ||||
Exposure | Sterling Anderson og Paul Redford | Félix Enríquez Alcalá | 16.05.2006 | 12 - 12 |
Sérsveitin er send til Atlanta að afsprengja sprengju. Kim uppgvötar að frí hennar með Bob til Cancún, Mexíkó, er yfirskin fyrir vinnuferð hans. | ||||
The Wall | Eric L. Haney og Lynn Mamet | David Mamet | 16.05.2006 | 13 – 13 |
Sérsveitin aðstoðar franska friðargæslusveit í að handsama fyrrverandi hershöfðingja Júgóslavíu fyrir stríðsglæpi. | ||||
Tilvísanir
breytaHeimild
breyta- Fyrirmynd greinarinnar var „The Unit (season 1)“ á ensku útgáfu Wikipedia. Sótt 8. apríl 2012.
- The Unit á Internet Movie Database
- Fyrsta þáttaröð The Unit á heimasíðu The Unit á CBS sjónvarpsstöðinni
- Fyrsta þáttaröð The Unit á TV.com síðunni Geymt 24 apríl 2012 í Wayback Machine