Jafar snýr aftur
(Endurbeint frá The Return of Jafar)
The Return of Jafar er bandarísk teiknimynd, framleidd af Walt Disney Pictures og sjálfstætt framhald á myndinni Aladdín frá sömu framleiðendum. Hún var frumsýnd árið 1994 og var fyrsta teiknimyndin í sjónvarpsseríu byggðri á myndinni Aladdín.
Jafar snýr aftur | |
---|---|
The Return of Jafar | |
Leikstjóri | Tad Stones Alan Zaslove |
Framleiðandi | Tad Stones Alan Zaslove |
Leikarar | Gilbert Gottfried Jason Alexander Jonathan Freeman Scott Weinger Linda Larkin Dan Castellanneta |
Klipping | Robert S. Birchard Elen Orson |
Tónlist | Mark Watters |
Dreifiaðili | Walt Disney Home Video |
Frumsýning | 20. maí 1994 |
Lengd | 69 mínútur |
Land | Bandaríkin |
Tungumál | Enska |
Talsetning
breytaMyndinni | Enska raddir | Íslenskar raddir |
---|---|---|
Aladdín | Scott Weinger | Felix Bergsson |
Aladdín (Lagið) | Brad Kane | Felix Bergsson |
Jasmín | Linda Larkin | Edda Heiðrún Backman |
Jasmín (Lagið) | Liz Callaway | Edda Heiðrún Backman |
Andinn | Dan Castellaneta | Þórhallur Sigurðsson |
Jagó | Gilbert Gottfried | Örn Árnason |
Jafar | Jonathan Freeman | Arnar Jónsson |
Abis Mal | Jason Alexander | Eggert Þorleifsson |
Soldáninn | Val Bettin | Rúrik Haraldsson |
Farandsali | Jim Cummings | Magnús Ólafsson (leikari) |