Gilbert Gottfried

Gilbert Jeremy Gottfried (28. febrúar 1955 – 12. apríl 2022) var bandarískur uppistandari og gamanleikari, þekktastur fyrir hlutverk sitt sem Jagó í Aladdin.

Gottfried árið 2020

TenglarBreyta

   Þetta æviágrip sem tengist leikurum er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.