Thames
(Endurbeint frá Thamesá)
Thames, Tempsá eða Temsá (enska: River Thames, [ˈtemz]) er helsta á Suður-Englands. Hún rennur um London, en einnig í gegnum borgirnar Oxford, Reading og Windsor. Hún önnur stærsta á Bretlands og stærsta áin sem rennur eingöngu um England.
Thames | |
---|---|
Staðsetning | |
Land | Bretland |
Einkenni | |
Uppspretta | Kemble |
Hnit | 51°30′N 0°37′A / 51.5°N 0.61°A |
Árós | |
• staðsetning | Norðursjór |
Lengd | 334±1 kílómetri |
Vatnasvið | 15.300 ferkílómetri |
Rennsli | |
• miðlungs | 65,8 m3/sek |
breyta upplýsingum |
Tempsdalur dregur nafn sitt af ánni og umlykur hana milli Oxford og Vestur-London. Tempsárósinn er austan megin við London þar sem hún rennur í Norðursjó. Fleiri en 80 eyjar eru í ánni.