Vestur-London á við vesturhluta London í Englandi, fyrir norðan Thames-ána.

Svæðið Vestur-London

Vestur-London skiptist í borgarhlutana Brent, Ealing, Hammersmith og Fulham, Harrow, Hillingdon, Hounslow, Kensington og Chelsea. Íbúar voru 1,6 milljónir árið 2008.

London Heathrow-flugvöllur er staðsettur í Vestur-London.

  Þessi Lundúnagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.