Teitur Björn Einarsson

Teitur Björn Einarsson (f. 1. apríl 1980) er lögfræðingur og fyrrverandi þingmaður Sjálfstæðisflokks í Norðvesturkjördæmi. Teitur sat á þingi frá 2016-2017 en áður var hann aðstoðarmaður þáverandi fjármálaráðherra Bjarna Benediktssonar. Teitur er sonur Einars Odds Kristjánsonar þingmanns og Sigrúnar Gerðu Gísladóttur hjúkrunarfræðings.[1]

TilvísunBreyta

  1. Alþingi, Æviágrip - Teitur Björn Einarsson (skoðað 24. ágúst 2019)