Faðir vor

kristin bæn

Faðir vor (eða faðirvor eða faðirvorið) er líklega þekktasta bænin í Kristni. Bænin er í Biblíunni, nánar tiltekið í Mattheusarguðspjalli, 6. kapítula, versum 9-13. Hugtakið faðir vor á við Guð.

Bænin

breyta

Á grísku

breyta

Bænin á grísku sem hefur verið þýdd á önnur mál.

Πάτερ ἡμῶν ὁ ἐν τοῖς οὐρανοῖς
ἁγιασθήτω τὸ ὄνομά σου·
ἐλθέτω ἡ βασιλεία σου·
γενηθήτω τὸ θέλημά σου,
ὡς ἐν οὐρανῷ καὶ ἐπὶ τῆς γῆς·
τὸν ἄρτον ἡμῶν τὸν ἐπιούσιον δὸς ἡμῖν σήμερον·
καὶ ἄφες ἡμῖν τὰ ὀφελήματα ἡμῶν,
ὡς καὶ ἡμεῖς ἀφίεμεν τοῖς ὀφειλέταις ἡμῶν·
καὶ μὴ εἰσενέγκῃς ἡμᾶς εἰς πειρασμόν,
ἀλλὰ ῥῦσαι ἡμᾶς ἀπὸ τοῦ πονηροῦ.
[Ὅτι σοῦ ἐστιν ἡ βασιλεία καὶ ἡ δύναμις καὶ ἡ δόξα
εἰς τοὺς αἰῶνας·]
ἀμήν.

Á íslensku

breyta
Faðir vor, þú sem ert á himnum.
Helgist þitt nafn, til komi þitt ríki,
verði þinn vilji, svo á jörðu sem á himni.
Gef oss í dag vort daglegt brauð.
og Fyrirgef oss vorar skuldir,
svo sem vér og fyrirgefum
vorum skuldunautum.
Eigi leið þú oss í freistni,
heldur frelsa oss frá illu.
[Því að þitt er ríkið, mátturinn og dýrðin
að eilífu.]
Amen.

Á latínu

breyta
Pater noster, qui es in cælis
sanctificetur nomen tuum;
Adveniat regnum tuum.
Fiat voluntas tua
sicut in cælo et in terra.
Panem nostrum cotidianum da nobis hodie.
Et dimitte nobis debita nostra,
sicut et nos dimittimus debitoribus nostris.
Et ne nos inducas in tentationem;
sed libera nos a malo.
[Quia tuum es regnum, et potestas, et gloria
in sæcula sæculorum.]
Amen.

Tengt efni

breyta

Tengill

breyta
   Þessi trúarbragðagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.