Sveitarstjórnarkosningar á Íslandi 1934
Úrslit
breytaAkureyri
breytaListi | Kjörnir bæjarfulltrúar | |
---|---|---|
Alþ. | Erlingur Friðjónsson | |
Fr. | Vilhjálmur Þór | |
Fr. | Jóhannes Jónasson | |
Kom. | Steingrímur Aðalsteinsson | |
Kom. | Þorsteinn Þorsteinsson | |
Sj. | Jón Guðmundsson | |
Sj. | Sigurður Ein. Hlíðar | |
Sj. | Stefán Jónasson | |
C | Jón Sveinsson | |
C | Jón Guðlaugsson | |
F | Jóhann Frímann |
Flokkur | Atkvæði | % | Bæjarf. | ||
---|---|---|---|---|---|
Alþýðuflokkurinn | 210 | 1 | |||
Framsókn | 377 | 2 | |||
Kommúnistar | 406 | 2 | |||
Sjálfstæðisflokkurinn | 410 | 3 | |||
C-listi óháðra (klofningur úr Sjálfstæðisflokki) | 355 | 2 | |||
F-listi iðnaðarmanna | 154 | 1 | |||
Gild atkvæði | 1.912 | 100,00 | 11 |
Kosið var 16. janúar. Töluverðar útstrikanir urðu á framboðslista Framsóknarflokksins. Brynleifur Tóbíasson, efsti maður listans, var strikaður svo mikið út að hann féll niður í þriðja sæti.[1]. Steinn G. Steinsen var kjörinn bæjarstjóri. Hann gegndi embættinu í 24 ár, lengst allra, samfellt til ársins 1958.
Reykjavík
breytaListi | Kjörnir bæjarfulltrúar | |
---|---|---|
Fr. | Hermann Jónasson | |
Alþ. | Stefán Jóhann Stefánsson | |
Alþ. | Jóhanna Egilsdóttir | |
Alþ. | Ólafur Friðriksson | |
Alþ. | Jón Axel Pétursson | |
Alþ. | Guðmundur R. Oddsson | |
Sj. | Bjarni Benediktsson | |
Sj. | Jakob Möller | |
Sj. | Guðrún Jónasson | |
Sj. | Guðmundur Eiríksson | |
Sj. | Guðmundur Ásbjörnsson | |
Sj. | Jóhann Ólafsson | |
Sj. | Sigurður Jónsson | |
Sj. | Pétur Halldórsson | |
Komm. | Björn Bjarnason |
Flokkur | Atkvæði | % | Bæjarf. | |
---|---|---|---|---|
Alþýðufl. | 6464 | 32,7 | 5 | |
Framsókn | 1442 | 7,1 | 1 | |
Sjálfstæðisflokkurinn | 9893 | 49,3 | 8 | |
Kommúnistafl. | 6464 | 8,0 | 1 | |
Þjóðernissinnar | 277 | 2,8 | 0 | |
Auðir | 56 | 0 | ||
Ógildir | 22 | 0 | ||
Alls | 14.357 | 100 | 15 |