Suður Patagóniu-jökull
49°54′59″S 73°31′54″V / 49.91639°S 73.53167°V
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Suður Patagóniu-jökull.
Suður Patagóniu-jökull (spænska: Campo de Hielo Patagónico Sur) er þíðjökull staðsettur á suður-Andesfjöllum á mörkum Chile og Argentínu. Hann er stærsti jökull landsins bæði að flatarmáli og rúmmáli og stærsti jökull Suður-Ameríku. Undir Suður Patagóniu-jökull eru tvær þekkktar eldstöðvar: Lautaro og Viedma. Torres del Paine-þjóðgarðurinn í Síle ásamt fleiri þjóðgörðum eru hluti af jöklinum.