Þíðjökull eða tempraður jökull er jökull þar sem hiti jökulsins er við frostmark vatns, en slíkir jöklar eru utan heimskautasvæðanna. Hiti gaddjökla er ávallt neðan frostmarks vatns.

Heimild

breyta
  • „Hugtakaskýringar í jarðfræði“. Sótt 17. september 2005.