Snið:Hellsing OVA þættir

Skjáskot Þáttur Gefinn út í Japan Gefinn út í USA Lengd Venjuleg útgáfa Takmörkuð útgáfa
Hellsing I 10. febrúar 2006[1] 5. desember 2006[1] 50 mínútur[1]
Integra Hellsing hittir Alucard í fyrsta sinn þegar hún er lítil stelpa, Seras Victoria send til að drepa vampíru sem hefur dulbúið sig sem prestur. Vampíran reynir í stað að bíta hana, Alucard drepur vampíruna og breytir Seras í vampíru, bardagi Alucards og séra Alexanders Andersonar.
Hellsing II 25. ágúst, 2006[2] 12. júní 2007 [3] 43 mínútur [2]
Ráðist er á Hellsing setrið, þar sem fundur riddara hringborðsins er haldinn. Jan og Luke Valentine ráðast á Hellsing setrið með hjálp uppvakninga þar sem Luke heyir einvígi við Alucard í kjallara setursins og Walter og Seras verja Integru og riddarana þar sem þau eru, á þriðju hæð Hellsing setursins.
Hellsing III 4. apríl, 2007[4] 16. október 2007 40 mínútur[4]
Herra Integra Hellsing hittir Enrico Maxwell á listasafni. Málaliðaherinn The Wild Geese er kynntur. Fjallar er um ferð Alucards, Serasar og Pips til Rio de Janeiro, þegar Alucard slátrar brasilískum hermönnum á Hótel Rio og einvígi hans Alhambra er sýnt.
Unknowncover.png Hellsing IV 22. febrúar, 2008 Ekki vitað Ekki vitað Unknowncover.png Unknowncover.png
Montana Max hefur samband við Hellsing, Alexander hittir Alucard og segir að hann sé boðaður á fund með Englandsdrottningu. Rip Van Winkle flýgur að skipinu „Erninum“, og lokkar Alucard í gildru þangað. Alucard brotlendir þotu á Örninn og drepur Rip Van Winkle á meðan Galdraskyttan hljómar.
Unknowncover.png Hellsing V Ekki vitað Ekki vitað Ekki vitað Unknowncover.png Unknowncover.png
  1. 1,0 1,1 1,2 Tilvísunar villa: Villa í <ref> tag; tilgreindu texta fyrir tilvísun með nafnið OVA I
  2. 2,0 2,1 Tilvísunar villa: Villa í <ref> tag; tilgreindu texta fyrir tilvísun með nafnið OVA II
  3. http://geneonanimation.com/
  4. 4,0 4,1 Tilvísunar villa: Villa í <ref> tag; tilgreindu texta fyrir tilvísun með nafnið OVA III