Hellsing

aðgreiningarsíða á Wikipediu

Þetta er aðgreiningarsíða yfir hugtakið Hellsing, en orðið er komið úr eftirnafni Abrahams Van Helsings, persónu í bókinni Drakúla eftir Bram Stoker. Integra Hellsing, persóna úr Hellsing sögunum er eini núlifandi ættingi Abrahams van Helsings, en nafn hans hefur líklega tekið einhverjum breytingum á aldanna rás, með þeim orsökum að eitt 'l' hafi bætst við nafnið. Hellsing getur líka vísað til:

Annað

breyta
 
Þetta er aðgreiningarsíða sem inniheldur tengla á ólíkar merkingar þessa orðs. Sjá allar greinar sem byrja á Hellsing.