Alucard (Hellsing)
Alucard (japanska: アーカード, Ākādo) er persóna úr japönsku anime og manga teiknimyndaseríunni Hellsing. Hann var skapaður af Kouta Hirano. Alucard er aðalsöguhetja japönsku Manga seríunar Hellsing og líka einn af máttugustu stríðsmönnum Hellsings.
Alucard | ||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
| ||||||||||||
|
Það kemur fram seint í seríunni að Alucard er greifinn Dracula.
Þú.. þú.. Þína eigin hermenn.. þína eigin þjóna.. þína eigin menn.. Hvað ertu? Hvað ert þú?! Skrímsli! Djöfulinn! Drakúla! |
||
— Enrico Maxwell, Hellsing manga bók 8
|