Opna aðalvalmynd

ÍðorðafræðiBreyta

Í íslensku eru mörg samheiti yfir slyddu eins og bleytuhríð, hlussuhríð (eða hlussudrífa), krepja, lonsa, slepjuveður og slúð. Slydda kallast klessingur eða níðsla (það er slydda sem frýs er niður kemur, samanber níðslubyr) þegar hún fellur á jörðina og talað er um að „það slyddi“ eða „það krepji“.

   Þessi náttúruvísindagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.