Samheiti (skammstafað sem samh. eða sh.) eða samnefni eru ólík orð sem þýða það sama (eða nær það sama) andstæðan við þau eru andheiti. Samheiti eru m.a. notuð í rituðu máli til að forðast endurtekningar, í krossgátum og öðrum orðaleikjum og í skáldamáli. Samyrði er aftur á móti orð sem hefur fleiri en eina merkingu.

Tengt efni

breyta

Ytri krækjur

breyta