Veður
Árstíðir
Tempraða beltið
VorSumarHaustVetur
Hitabeltið
ÞurrkatímiRegntími
Óveður
StormurFellibylur
SkýstrokkurÖskubylur
Úrkoma
ÞokaSúldRigning
SlyddaHaglélSnjókoma
Viðfangsefni
VeðurfræðiVeðurspá
LoftslagLoftmengun
Hnattræn hlýnunÓsonlagið
Veðurhvolfið

Súld eða úði er úrkoma, sem fellur til jarðar sem tiltölulega smáir vatnsdropar (þ.e. minni en 0,5 mm) og fellur úr þokuskýjum. (Sjá einnig rigning.)

Samheiti

breyta

Súld á sér mörg samheiti á íslensku. Þar má t.d. nefna: fylja, hraunasubbi, hraunsubb, léttingsúði, myrja, regnhjúfur, regnsalli, regnsubba, regnýra, regnýringur, sallarigning, skúraslæða, sori, suddarigning, suddi, súldra, syrja, úðahjúfringur, úðaregn, úðarigning, úr, úrvæta, ysja, ysjurigning, ýra, ýringur.

   Þessi náttúruvísindagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.