Oddviti er titill formanns hreppsnefndar á Íslandi og þar með titill sveitarstjóra í sumum sveitarfélögum, einkum þeim sem eiga rætur sínar að rekja til hreppa fyrri tíma.