2030
ár
Árið 2030 (MMXXX í rómverskum tölum) verður í gregoríanska tímatalinu almennt ár sem byrjar á þriðjudegi.
Árþúsund: | 3. árþúsundið |
---|---|
Aldir: | |
Áratugir: | |
Ár: |
Fyrirhugaðir atburðir
breyta- HM 2030 í knattspyrnu fer fram á Spáni, Portúgal og Marokkó.