Skógarlíf (kvikmynd 1967)
Skógarlíf (enska: The Jungle Book) er bandarísk teiknimynd framleidd af Walt Disney Productions. Myndin byggir á skáldsögunni Frumskógarbókin eftir Rudyard Kipling. Myndin var frumsýnd þann 18. október 1967.
Skógarlíf | |
---|---|
The Jungle Book | |
Leikstjóri | Wolfgang Reitherman |
Handritshöfundur | Larry Clemmons Ralph Wright Ken Anderson Vance Gerry Floyd Norman Bill Peet |
Byggt á | Frumskógarbókin af Rudyard Kipling |
Framleiðandi | Walt Disney |
Leikarar | Sebastian Cabot Phil Harris Louis Prima George Sanders Sterling Holloway J. Pat O'Malley Bruce Reitherman |
Sögumaður | Sebastian Cabot |
Tónlist | George Bruns (kvikmyndartaka) Terry Gilkyson Robert B. Sherman Richard M. Sherman (lög) |
Dreifiaðili | Buena Vista Distribution |
Frumsýning | 18. október 1967 |
Lengd | 78 mínútnir |
Land | Bandaríkin |
Tungumál | enska |
Ráðstöfunarfé | 4 milljónir USD |
Heildartekjur | 378 milljónir USD |
Framhald | Skógarlíf 2 |
Kvikmyndin var nítjánda kvikmynd Disney-teiknimyndaversins í fullri lengd. Leikstjóri myndarinnar var Wolfgang Reitherman. Framleiðandinn var Walt Disney. Handritshöfundar voru Larry Clemmons, Ralph Wright, Ken Anderson, Vance Gerry, og Bill Peet. Tónlistin í myndinni er eftir Sherman-bræður. Árið 2003 var gerð framhaldsmynd, Skógarlíf 2, sem var dreift á kvikmyndahús.
Söguþráður
breytaMógli er alinn upp í skóginum og þar vill hann vera. dag einn kemur tígurinn ógurlegi aftur í skóginn til að hefna sín á Mógla. Þá upphefst mikil þrautaganga hjá vinum Mógla þeir draga Mógla nauðugan af stað í áttina að þorpi mannanna en hættur skógarins leynast við hvert fótmál.
Íslensk talsetning
breytaHlutverk | Leikari[1] |
---|---|
Björninn Balli | Egill Ólafsson |
Pardusinn Bakír | Valdimar Örn Flygenring |
Loðvík konungur Apanna | Kristján Kristjánsson |
Tígurinn Seri Kan | Pálmi Gestsson |
Snákurinn Karún | Eggert Þorleifsson |
Mannhvolpurinn Móglí | Grímur Helgi Gíslason |
Fíllinn Harri Ofursti | Rúrik Haraldsson |
Junior | Örnólfur Eldon Þórsson |
Bússi | Arnar Jónsson |
Flapsi | Bergur Ingólfsson |
Siggi | Friðrik Friðriksson |
Dissi | Skarphéðinn Hjartarson |
Stúlka | Halla Vilhjálmsdóttir |
Lög í myndinni
breytaTitill | Söngvari |
---|---|
Fílasöngur | Rúrik Haraldsson |
Helstu nauðsynjar | Egill Ólafsson |
Að vera eins og þú | Kristján Kristjánsson
Egill Ólafsson |
Trust in Me | Eggert Þorleifsson |
Þú átt góðan vin | Gísli Magnason |
My Own Home | Halla Vilhjálmsdóttir |
Tæknilega
breytaStarf | Nafn |
---|---|
Leikstjórn | Júlíus Agnarsson |
Þýðing | Jón St. Kristjánsson |
Kórstjórn | Vilhjálmur Guðjónsson |
Söngtextar | Jón St. Kristjánsson |
Framkvæmdastjórn | Kirsten Saabye |
Hlijóðupptaka | Stúdíó eitt. |
Tilvísanir
breyta- ↑ „Skógarlíf / The Jungle Book Icelandic Voice Cast“. WILLDUBGURU (enska). Sótt 29. apríl 2019.