Siglingatæki eru ýmis tæki sem eru notuð um borð í skipum, flugvélum, bílum og öðrum farartækjum, til að stýra eftir, taka staðarákvörðun, fylgjast með siglingaráætlun, taka mið og forðast hættur.

Siglinga- og stjórntæki um borð í skútu: áttaviti, skjár fyrir vindhraða og logg, sjálfstýring og GPS-gervihnattaleiðsögutæki.

Viðnámsmælar

breyta

Segulsviðstæki

breyta

Stjarnsiglingatæki

breyta

Bergmálstæki

breyta

Rafræn siglingatæki

breyta

Fjarskiptatæki

breyta

Tölvukerfi

breyta