Staðarákvörðun er sú aðgerð að finna út stöðu hlutar á Jörðinni, sem yfirleitt felst í því að ákvarða staðsetningu miðað við bauganet jarðar, sett fram í breiddargráðum og lengdargráðum. Staðarákvörðun getur líka miðast við fjarlægð og miðun frá þekktum stað,

Staðarákvörðun með GPS.

Staðarákvörðun er til dæmis notuð í dýrasendum, staðsetningarkerfum (eins og GPS), netstaðsetningarkerfum og rakningu farsíma.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.