Áttaviti
Áttaviti eða kompás er tæki með segulnál til að vísa á réttar áttir. Áttavitar eru mikið notaðir á sjó, en einnig í óbyggðum og eru vinsælt amboð í ratleikjum. Í sumum áttavitum er spíritusbl nálin er lukt inn í spíra milli glerja, en sumar tegundir eru „þurrar“. Áttamerkin á skífu áttavitans nefnast áttavitarós.
Á mörgum eldri gerðum skipa var áttavitinn hafður í uppháum trékassa, tvíhólfuðum, sem var á þilfarinu og nefndist nátthús.
Tengt efni Breyta
- Áttarós
- Leiðarsteinn (járndragi)
- Vindrós
Tenglar Breyta
- „Myndi áttaviti á suðurpólnum snúast í hringi?“ á Vísindavefnum
- „Af hverju leitar norðurskautið á áttavita í norður þrátt fyrir að eins hleðslur hrindi hvor annarri frá sér?“ á Vísindavefnum
- „Segul-kompásinn“; grein úr Sjómannablaðinu Víkingur 1957
- Áttavitinn; grein af Skátavefnum Geymt 2007-05-28 í Wayback Machine