Shrek: Sæll alla daga

Shrek: Sæll alla daga er bandarísk teiknimynd frá árinu 2010 sem Mike Mitchell leikstýrði. Mike Myers, Eddie Murphy, Cameron Diaz og Antonio Banderas fara með aðalhlutverk í myndinni sem er sú fjórða og síðasta af Shrek myndunum.

Shrek: Sæll alla daga
Shrek Forever After
Auglýsingaplakat myndarinnar.
LeikstjóriMike Mitchell
HandritshöfundurJosh Klausner
Darren Lemke
FramleiðandiGina Shay
Teresa Cheng
Andrew Adamson
Aron Warner
John H. Williams
LeikararMike Myers

Eddie Murphy
Cameron Diaz

Antonio Banderas
FrumsýningFáni Bandaríkjana 21. maí 2010
Fáni Íslands 14. júlí 2010
Lengd93 mín.
Tungumálenska
AldurstakmarkLeyfð
Ráðstöfunarfé$135,000,000[1]
UndanfariShrek the Third

Söguþráður

breyta

Í fjórðu myndinni er Shrek orðinn rólegur fjölskyldufaðir sem saknar gamla lífsins þegar hann hræddi líftóruna úr þorpsbúunum. Hinn tungulipri Rumpelstiltskin kemst að þessu og blekkir Shrek til að skrifa undir samning þar sem Shrek heldur að hann sé að fá einn dag til að upplifa gamla lífið sitt aftur og slaka á. Í staðinn verður Shrek sendur í brenglaða útgáfu af heiminum þar sem Rumpelstiltskin er orðinn kóngur, reynt er að útrýma tröllum, Asni kannast ekkert við Shrek og stígvélaði kötturinn er orðinn feitur.[2]

Leikarar

breyta

Tilvísanir

breyta
  1. http://www.hollywoodreporter.com/news/shrek-underwhelms-tops-boxoffice-23907
  2. „Geymd eintak“. Afrit af upprunalegu geymt þann 6. desember 2010. Sótt 12. ágúst 2011.
   Þessi kvikmyndagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.