Julie Andrews

Julie Andrews (f. Julie Elizabeth Wells; 1. október 1935) er ensk sviðs- og kvikmyndaleikkona, rithöfundur, leikstjóri og dansari. Á sínum langa ferli hefur hún hlotið meðal annars Óskarsverðlaun, Golden Globe-verðlaun, Grammy-verðlaun, BAFTA-verðlaun og Screen Actors Guild-verðlaun.

Julie Andrews árið 2003