Shrek er bandarísk teiknimynd frá árinu 2001 sem Andrew Adamson og Vicky Jenson leikstýrðu. Mike Myers, Eddie Murphy, Cameron Diaz, og John Lithgow fara með aðalhlutverk í myndinni sem er lauslega byggð á samnefndri ævintýrabók frá árinu 1990.

Shrek
Shrek
LeikstjóriAndrew Adamson
Vicky Jenson
HandritshöfundurTed Elliott
Tony Rossio
Joe Stillman
Roger S.H. Schulman
FramleiðandiAron Warner
John H. Williams
Jeffrey Katzenberg
LeikararMike Myers
Eddie Murphy
Cameron Diaz
John Lithgow
TónlistHarry Gregson-Williams
John Powell
FyrirtækiDreamWorks Animations
DreifiaðiliDreamWorks Pictures
FrumsýningFáni Bandaríkjana 18. maí 2001
Fáni Íslands 20. júlí 2001
Lengd90 mínútur
Land Bandaríkin
TungumálEnska
RáðstöfunarféUSD 60 milljónir
HeildartekjurUSD 444,8 milljónir
FramhaldShrek 2

Leikraddir breyta

Íslenska leikraddir

Aukaraddir: Magnús Jónsson, Stefán Jónsson, Ragnheiður Steindórsdóttir, Árni Thoroddsen, Inga María Valdimarsdóttir, Alfreð Alfreðsson, Júlíus Agnarsson, Valdimar Flygenring, Björn Ármann Júlíusson, Gísli Magnason, Eva Ásrún Albertsdóttir, Örn Arnarson, Skarphéðinn Hjartarson og Erna Þórarinsdóttir.

Tenglar breyta

   Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.