Shinzō Abe

Shinzō Abe (安倍 晋三 Abe ShinzōIPA: [abe ɕiɴzoː]; f. 21. september 1954) er 57. og núverandi forsætisráðherra Japans og formaður Frjálslynda lýðræðisflokksins. Abe sagði af sér þann 12. september 2007 vegna lélegs gengis flokksins í kosningum en varð forsætisráðherra á ný þann 26. desember 2012.

Shinzō Abe
安倍 晋三
Shinzō Abe Official.jpg
Shinzō Abe árið 2015.
Forsætisráðherra Japans
Núverandi
Tók við embætti
26. desember 2012
Í embætti
26. september 2006 – 26. september 2007
Persónulegar upplýsingar
Fæddur21. september 1954 (1954-09-21) (65 ára)
Tókýó, Japan
StjórnmálaflokkurFrjálslyndi lýðræðisflokkurinn
MakiAkie Abe (g. 1987)
HáskóliSeikei-háskóli
Suður-Kaliforníuháskóli
StarfStjórnmálamaður

TengillBreyta


Fyrirrennari:
Junichiro Koizumi
Forsætisráðherra Japans
(26. september 200626. september 2007)
Eftirmaður:
Yasuo Fukuda
Fyrirrennari:
Yoshihiko Noda
Forsætisráðherra Japans
(26. desember 2012 – )
Eftirmaður:
Enn í embætti


   Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.