Samtök sveitarfélaga á Vesturlandi

Samtök sveitarfélaga á Vesturlandi (SSV) eru hagsmunasamtök sveitarfélaga á Vesturlandi.

SveitarfélögBreyta

Sveitarfélag Mannfjöldi (2015) [1]
Akraneskaupstaður 6.767
Borgarbyggð 3.539
Dalabyggð 680
Eyja- og Miklaholtshreppur 144
Grundarfjarðarbær 900
Helgafellssveit 53
Hvalfjarðarsveit 635
Skorradalshreppur 62
Snæfellsbær 1.679
Stykkishólmsbær 1.107
Alls 15.566

TilvísanirBreyta

  1. „Mannfjöldi eftir kyni, aldri og sveitarfélögum 1998-2015 - Sveitarfélagaskipan hvers árs“. Sótt 15. desember 2015.

TenglarBreyta

   Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.