Jólasnjór - Jólasnjór

(Endurbeint frá SG 128/9)

Jólasnjór - Jólasnjór er 33 snúninga LP hljómplata gefin út af SG - hljómplötum árið 1979. Flytjendur m.a. Guðrún Á. Símonar, Elly Vilhjálms, Sigurður Björnsson, Ragnar Bjarnason, Kirkjukór Akureyrar, Vilhjálmur Vilhjálmsson, Savanna-tríóið, Stúlknakór gagnfræðaskólans á Selfossi, Brynjólfur Jóhannesson, Helena Eyjólfsdóttir, Kristín Lillendahl, Karl Sigurðsson, Guðmundur Jónsson, Eddukórinn, Lúðrasveit Reykjavíkur og margir margir fleiri. Frummynd á bakhlið: Hans Membling (1430-1494).

Jólasnjór - Jólasnjór
Bakhlið
SG - 128/9
FlytjandiÝmsir
Gefin út1979
StefnaJólalög
ÚtgefandiSG - hljómplötur

Lagalisti

breyta
  1. Heims um ból - Lag - texti: F. Gruber - Sveinbjörn Egilsson - Telpnakór úr Melaskóla og Guðmundur Jónsson - Sigurður Ísólfsson, orgel
  2. Jólasveinninn minn - Lag - texti: Autry/Haldeman - Ómar Ragnarsson - Elly Vilhjálms - Hljómsveit Svavars Gests - Magnús Ingimarsson útsetti
  3. Göngum við í kringum einiberjarunn - Lag - texti: NN - Barnakór undir stjórn Jan Morávek - Jan Morávek útsetti
  4. Það á að gefa börnum brauð - Lag - texti: Jórunn Viðar - Þjóðvísa - Savanna tríóið - Þórir Baldursson útsetti
  5. Úr Grýlukvæði - Lag - texti: Íslenzkt þjóðlag - Þjóðvísa - Elísabet Erlingsdóttir - Kristinn Gestsson, píanó - Fjölnir Stefánsson, útsetti
  6. Litli trommuleikarinn - Lag - texti: H. Simeoni/H. Onarati - Stefán Jónsson - Ragnar Bjarnason og hljómsveit Svavars Gests - Magnús Ingimarsson útsetti
  7. Meiri snjó - Lag - texti: Styne/Cahn - Ólafur Gaukur - Guðrún Á. Símonar - Útsetning og hljómsveitarstjórn: Ólafur Gaukur
  8. Krakkar mínir komið þið sæl - Lag - texti: Helgi Helgason - Þorsteinn Ö. Stephensen - Ómar Ragnarsson og telpur úr Langholtsskóla - Útsetning og hljómsveitarstjórn: Magnús Ingimarsson
  9. Ó, Jesúbarnið blítt - Lag - texti: J.S. Bach - Jakob J. Smári - Kirkjukór Akureyrar - Stjórnandi: Jakob Tryggvason
  10. Jólasnjór - Lag - texti: Livingstone/Evans - Jóhanna G. Erlingsson - Vilhjálmur og Elly Vilhjálms - Útsetning og hljómsveitarstjórn: Jón Sigurðsson
  11. Bráðum koma blessuð jólin (Syrpa) - Lag - texti: W. Bradbury - Jóhannes úr Kötlum - Jólasveinar einn og átta - Lag - texti: F. Montrose - Ísl. þjóðvísa - Jólasveinar ganga um gólf - Lag - texti: Friðrik Bjarnason - Ísl. þjóðvísa - Svanhildur - Útsetning og hljómsveitarstórn: Ólafur Gaukur
  12. Komið þið hirðar - Lag - texti: Tekkneskt þjóðlag - Þorsteinn Valdimarsson - Telpnakór Hlíðaskóla - Stjórnandi: Guðrún Þorsteinsdóttir - Carl Billich, píanó
  13. Jólaklukkur - Lag - texti: Amerískt þjóðlag - Loftur Guðmundsson - Guðrún Á. Símonar og Guðmundur Jónsson - Útsetning og hljómsveitarstjórn: Ólafur Gaukur
  14. Ég sá mömmu kyssa jólasvein - Lag - texti: T. Connor - Hinrik Bjarnason - Stúlknakór Gagnfræðaskólans á Selfossi - Stjórnandi: Jón Ingi Sigurmundsson
  15. Í Betlehem - Lag - texti: Danskt þjóðlag - Valdimar Briem - Helena Eyjólfsdóttir - Páll Ísólfsson, orgel
  16. Komdu til mín fyrsta kvöld jóla - Lag - texti: Íslenskt þjóðlag - Þjóðvísa - Þrjú á palli - Jón Sigurðsson útsetti
  17. Jólin koma - Lag - texti: Spielman/Torre - Ómar Ragnarsson - Vilhjálmur Vilhjálmsson - Útsetning og hljómsveitarstjórn: Jón Sigurðsson
  18. Söngur jólasveinanna - Lag - texti: Jón Múli Árnason - Jónas Árnason - Brynjólfur Jóhannesson og Karl Sigurðsson - Útsetning og hljómsveitarstjórn: Carl Billich
  19. Óskin um gleðileg jól (Syrpa) - Lag - texti: Tormé/Wells - Ólafur Gaukur - Höldum heilög jól - Lag - texti: Franskt þjóðlag - Friðrik Guðni Þórleifsson - Eitt lítið grenitré - Lag - texti: Miller/Wells - Ólafur Gaukur - Klukkurnar klingja - Lag - texti: Widman - Ólafur Gaukur - Skín og skín - Lag - texti: Miller/O´Malley - Ólafur Gaukur Silfurkórinn - Útsetning og hljómsveitarstjórn: Magnús Ingimarsson
  20. Snæfinnur snjókarl - Lag - texti: Nelson/Rollins - Hinrik Bjarnason - Guðmundur Jónsson - Kór og hljómsveitarstjórn: Ólafur Gaukur
  21. Jólasveinarnir - Lag - texti: Ingunn Bjarnadóttir - Jóhannes úr Kötlum - Eddukórinn - Friðrik Guðni Þórleifsson raddsetti söng - Útsetning og hljómsveitarstjórn: Jón Sigurðsson
  22. Grýluþula - Lag - texti: Íngólfur Sveinsson - Þjóðvísa - Rósa Ingólfsdóttir - Útsetning og hljómsveitarstjórn: Jón Sigurðsson Hljóðdæmi
  23. Jólin allstaðar - Lag - texti: NN - Elly Vilhjálms og Ragnar Bjarnason - Hljómsveit Svavars Gests - Útsetning: Magnús Ingimarsson
  24. Það heyrast jólabjöllur - Lag - texti: Leroy Anderson - Ólafur Gaukur - Kristín Lillendahl - Útsetning og hljómsveitarstjórn: Kristinn Sigmarsson
  25. Litla jólabarn - Lag - texti: F.Worsing/Brandstrup - Ómar Ragnarsson - Telpnakór Álftamýrarskóla - Útsetning og hljómsveitarstjórn: Magnús Ingimarsson
  26. Hin fyrstu jól - Lag - texti: Ingibjörg Þorbergs - Kristján frá Djúpalæk - Ingibjörg Þorbergs - Útsetning og hljómsveitarstjórn:Ingibjörg Þorbergs
  27. Álfareiðin - Lag - texti: Íslenzkt þjóðlag - Jónas Hallgrímsson - Lúðrasveit Reykjavíkur og Guðmundur Jónsson - Stjórnandi: Páll P. Pálsson - Björn R. Einarsson útsetti
  28. Nú árið er liðið - Lag - texti: Berggren - Valdimar Briem - Sigurður Björnsson - Ragnar Björnsson, orgel

Jólasnjór

breyta
 
Þetta er jólaplata allra íslendinga hvar í heiminum sem þeir búa. Jólasálmar, jólalög barnanna við jólatréð, létt og skemmtileg jólalög og íslenzk þjóðlög tengd jólunum að ógleymdum áramótalögum.