Helena Eyjólfsdóttir

söngkona, íslenskur tónlistarmaður

Helena Eyjólfsdóttir (f. 23. janúar 1942) er íslensk söngkona.

Helena Eyjólfsdóttir
Helene Eyjólfs 18.jpg
Helena Eyjólfsdóttir 18 ára gömul.
Fæðingarnafn Helena Eyjólfsdóttir
Fædd 1942
Hljóðfæri Rödd
Titill Söngvari
Jólakort (hljómplata) 1954
Jólakort (hljómplata) 1954
Helena Eyjólfsdóttir 1958
Helena og hljómsveit Ingimars Eydal 1967
Helena og Þorvaldur 1968

ÆviágripBreyta

Söngferill Helenu hófst með söng inn á jólaplötu í formi jólakorts (einnig hljómplötu) árið 1954 þegar Helena var aðeins 12 ára gömul. Næsta plata kom út 1958. Sú plata og lagið "Ástarljóðið mitt" setti Helenu á lista meðal fremstu dægurlaga söngvara landsins. Helena hefur í gegnum tíðina sungið með ýmsum hljómsveitum, svo sem Neo kvartettinum og Atlantic kvartettinum. Síðar söng hún með Hljómsveit Svavars Gests en lengst af með Hljómsveit Ingimars Eydal og Hljómsveit Finns Eydal sem hún rak um árabil ásamt eiginmanni sínum Finni Eydal (1940 - 1996). Þann 17. júní 2010 var Helena sæmd riddarakrossi Hinnar íslensku Fálkaorðu fyrir framlag sitt til íslenskrar tónlistar.

Útgefið efniBreyta

Íslenskir TónarBreyta

78 snúninga

 • IM 70 - Helena Eyjólfsdóttir - Heims um ból // Í Betlehem er barn oss fætt - 1954

45 snúninga

 • Ónúmerað - Helena Eyjólfsdóttir - Heims um ból - Póstkort (Jólakort) - 1954
 • EXP-IM 56 - Helena Eyjólfsdóttir - Í leit að þér / Einhver staðar úti í heimi // Ástarljóðið mitt / Þú sigldir burt - 1958
 • EXP-IM 58 - Helena Eyjólfsdóttir - Syngur Jólasálma (innih.:Heims um ból / Í Betlehem er barn oss fætt // Ó, Jesú bróðir besti / Ástarfaðir himinhæða) - 1958
 • EXP-IM 60 - Helena Eyjólfsdóttir - Í leit að þér / Manstu ekki vinur // Ástarljóðið mitt / Þú silgdir burt - 1959
 • EXP-IM 64 - Helena Eyjólfsdóttir - Engan hring / Bel Ami // Hvítu mávar / Gleym mér ei vinur - 1959
 • EXP-IM 68 - Helena Eyjólfsdóttir - Allt verður ljúfur leikur / Gömul saga // Gamla gatan / Kom heim, vinur kom heim - 1959
 • EXP-IM 91 - Helena Eyjólfsdóttir - Bjartar stjörnur blika / Ég man það vel - 1961
 • EXP-IM 92 - Óðinn Valdimarsson - Í bjórkjallaranum / Augun þín blá // Helena Eyjólfsdóttir - Það sem ekki má / Gettu hver hún er (öll lögin eru úr sjónleiknum "Allra meina bót") - 1961
 • EXP-IM 96 - Hljómsveit Svavars Gests - Tvistkvöld (innih.: (ásamt Ragnari Bjarnasyni) - The peppermint twist / Twistin’ at the hop / You must have been a beautiful baby // (ásamt Helenu Eyjólfsdóttur) - The twistin’ postman / Twist here / Everybody´s twistin’ down in Mexico - 1962
 • 45-1000 - Helena Eyjólfsdóttir og Óðinn Valdimarsson - Manstu ekki vina / Ó nei // Enn á ný / Ég á mér draum - 1959
 • 45-1001 - Helena Eyjólfsdóttir - Borgin sefur // Syngjum glaðan dag - 1959
 • 45-1003 - Helena Eyjólfsdóttir - Bewitched // But not for me - 1959
 • 45-2004 - Helena Eyjólfsdóttir og Óðinn Valdimarsson - Ég skemmti mér // Segðu nei - 1959

SG-hljómplöturBreyta

45 snúninga

 • SG 525 - Hljómsveit Ingimars Eydal ásamt Helenu Eyjólfsdóttur - Gefðu að hann nái til lands/ Þú kysstir mig // Ó hvað get ég gert / Hverful hamingja - 1967
 • SG 527 - Helena og Þorvaldur með Hljómsveit Ingimars Eydal - Á góðviðris degi / Flugdrekinn / Fuglagrjón // Sótarasöngur / Starfið er leikur / Töfraorð - 1968
 • SG 530 - Hljómsveit Ingimars Eydal, Helena og Þorvaldur - Sumarást / Mig dregur þrá // Ég tek hundinn / Vaggi þér aldan - 1968

LP

 • SG 063 - Hljómsveit Ingimars Eydal - Hljómsveit Ingimars Eydal, Þorvaldur, Helena, Vilhjálmur - 1973

Steinar - SporBreyta

LP

 • Steinar 001 - Ingimar Eydal og Hljómsveit - Ingimar Eydal og Hljómsveit - 1975

Sér útgáfaBreyta

LP

 • Mífa 05 - Hljómsveit Finns Eydal - Kátir Dagar - 1980

TónaútgáfanBreyta

45 snúninga

 • T 108 - Hljómsveit Ingimars Eydal ásamt Þorvaldi Halldórssyni og Helenu Eyjólfsdóttur - Ég þrái þig / Hvítur storm-sveipur // Og þó / Til þín - 1969
 • T 127 - Hljómsveit Ingimars Eydal - Spánardraumar // Líttu inn - 1973

LP

 • T 02 - Kirkjukór Akureyrar og Hljómsveit Ingimars Eydal - Heims um ból - 1970
 • T 05 - Hljómsveit Ingimars Eydal - Í sól og sumaryl - 1972

TenglarBreyta

   Þessi tónlistargrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.