Guðmundur Jónsson - Lax lax lax

(Endurbeint frá SG 022)

Guðmundur Jónsson er 33 snúninga LP hljómplata gefin út af SG - hljómplötum árið 1969. Á henni flytur Guðmundur Jónsson tólf dægurlög ásamt eftirfarandi hljóðfœraleikurum og söngfólki: Magnús Ingimarsson, píanó, orgel og celeste; Pétur Östlund, trommur; Árni Scheving, bassi, óbó og klukkuspil; Birgir Karlsson, gítar; Þorvaldur Steingrímsson, fiðla; Jónas Dagbjartsson, fiðla; Herdís Gröndal, fiðla; Sveinn Ólafsson, lágfiðla; Jóhannes Eggertsson, celló; Rúnar Georgsson, tenór-saxó-fónn og flauta; Jósep Magnússon, flauta; Stefán Stephensen, horn og Örn Ármannsson, gítar. Söngfólk: Ásta Hannesdóttir, Eygló Viktorsdóttir, Ingunn Sigurðardóttir, Magnea Hannesdóttir, Oktavía Stefánsdóttir, Sigriður Guðmundsdóttir, Sigríður Maggý Magnúsdóftir, Aðalsteinn Guðlaugsson, Árni Sveinsson, Ásgeir Hallsson, Einar Ágústsson, Einar Þorsteinsson, Hákon Oddgeirsson og Þorsteinn Helgason. Útsetningar, kór- og hljómsveitarstjórn: Magnús Ingimarsson. Hljóðritun fór fram hjá Ríkisútvarpinu undir stjórn Péturs Steingrímssonar.

Guðmundur Jónsson
Bakhlið
SG - 022
FlytjandiGuðmundur Jónsson
Gefin út1969
StefnaDægurlög
ÚtgefandiSG - hljómplötur
StjórnPétur Steingrímsson

Lagalisti

breyta
  1. Eyjólfur - Lag - texti: D. Seltzer — Baldur Pálmason
  2. Ég man þig - Lag - texti: Joh. Strauss — Emil Thoroddsen
  3. Bernskunnar spor - Lag - texti: J. Hurley/R. Wilkins — Jón Örn Marinósson
  4. Lax, lax, lax - Lag - texti: Bob Lester — Ómar Ragnarsson
  5. Ég trúi - Lag - texti: E. Drake/ I. Graham /J. Shirl/ A. Stillman — Árelíus Níelsson
  6. Morgunn í maí - Lag - texti: N. & S. Miller — Ólafur Gaukur
  7. Ég snýst og snýst - Lag - texti: J. Shapiro L. Stallman — Jón Sigurðsson
  8. Lágnætti - Lag - texti: Karl O. Runólfsson — Þorsteinn Halldórsson
  9. Jón tröll - Lag - texti: J. Dean — Ómar Ragnarsson
  10. Klukkan hans afa - Lag - texti: H. C. Work — Guðm. Jónsson
  11. Það er eins og gerst hafi í gær - Lag - texti: G. Shane/E. V. Deane/M. Candy — Guðmundur Jónsson Hljóðdæmi
  12. Sagnagestur - Lag - texti: S. Secunda — Baldur Pálmason