Sölvi Geir Ottesen
íslenskur knattspyrnumaður
Sölvi Geir Ottesen (f. 18. febrúar 1984) er íslenskur fyrrum knattspyrnumaður sem spilaði sem varnarmaður.
Sölvi Geir Ottesen | ||
Upplýsingar | ||
---|---|---|
Fullt nafn | Sölvi Geir Ottesen Jónsson | |
Fæðingardagur | 18. febrúar 1984 | |
Fæðingarstaður | Reykjavík, Ísland | |
Leikstaða | Miðvörður | |
Yngriflokkaferill | ||
Víkingur | ||
Meistaraflokksferill1 | ||
Ár | Lið | Leikir (mörk) |
2001-2004 | Víkingur | 36 (0) |
2004-2008 | Djurgårdens IF | 35 (2) |
2008-2010 | SønderjyskE | 54 (6) |
2010-2013 | FC Köbenhavn | 43 (8) |
2013-2015 | FC Ural | 33 (0) |
2015 | Jiangsu Sainty | 26 (3) |
2016 | Wuhan Zall | 24 (3) |
2017 | Buriram United | 12 (1) |
2017 | Guangzhou R&F | 5 (1) |
2018-2021 | Víkingur | 57 (4) |
Landsliðsferill | ||
2004-2006 2005-2016 |
Ísland U21 Ísland |
11 (0) 28 (6) |
1 Leikir með meistaraflokkum og mörk |
Sölvi ólst upp hjá Víkingur. Hann hélt út til Svíþjóðar, til Djurgården, þar sem spilaði með félaga sínum Kára Árnasyni. Hann kom víða við á ferlinum og spilaði í Kína, Taílandi, Danmörku og Rússlandi.
Sölvi vann tvöfalt á síðasta tímabili sínu; í deild og bikar 2021,með Víkingi, og fagnaði með Kára Árna sem hætti einnig þá.
Sölvi spilaði 28 leiki fyrir A-landslið Íslands frá 2005 til 2016.
Titlar
breyta- Bikarkeppni karla: 2019
- Úrvalsdeild karla: 2021
- Bikarkeppnin 2021
- Danska úrvalsdeildin: 2010–11, 2012–13
- Danski bikarinn: 2011–12
- Sænska úrvalsdeildin: 2005
- Sænska bikarkeppnin: 2004, 2005
Jiangsu Sainty
- Kínverski bikarinn: 2015
Buriram United
- Tælenska deildin: 2017