Sölvi Geir Ottesen

íslenskur knattspyrnumaður

Sölvi Geir Ottesen (f. 18. febrúar 1984) er íslenskur fyrrum knattspyrnumaður sem spilaði sem varnarmaður.

Sölvi Geir Ottesen
Upplýsingar
Fullt nafn Sölvi Geir Ottesen Jónsson
Fæðingardagur 18. febrúar 1984 (1984-02-18) (40 ára)
Fæðingarstaður    Reykjavík, Ísland
Leikstaða Miðvörður
Yngriflokkaferill
Víkingur
Meistaraflokksferill1
Ár Lið Leikir (mörk)
2001-2004 Víkingur 36 (0)
2004-2008 Djurgårdens IF 35 (2)
2008-2010 SønderjyskE 54 (6)
2010-2013 FC Köbenhavn 43 (8)
2013-2015 FC Ural 33 (0)
2015 Jiangsu Sainty 26 (3)
2016 Wuhan Zall 24 (3)
2017 Buriram United 12 (1)
2017 Guangzhou R&F 5 (1)
2018-2021 Víkingur 57 (4)
Landsliðsferill
2004-2006
2005-2016
Ísland U21
Ísland
11 (0)
28 (6)

1 Leikir með meistaraflokkum og mörk
talið í aðaldeild liðsins.

Sölvi ólst upp hjá Víkingur. Hann hélt út til Svíþjóðar, til Djurgården, þar sem spilaði með félaga sínum Kára Árnasyni. Hann kom víða við á ferlinum og spilaði í Kína, Taílandi, Danmörku og Rússlandi.

Sölvi vann tvöfalt á síðasta tímabili sínu; í deild og bikar 2021,með Víkingi, og fagnaði með Kára Árna sem hætti einnig þá.

Sölvi spilaði 28 leiki fyrir A-landslið Íslands frá 2005 til 2016.

Titlar

breyta

Víkingur

FC Köbenhavn

Djurgården

Jiangsu Sainty

  • Kínverski bikarinn: 2015

Buriram United

  • Tælenska deildin: 2017