Danska úrvalsdeildin
Danska úrvalsdeildin eða Superligaen er efsta deildin knattspyrnu karla í Danmörku. Deildin var stofnuð árið 1991 og eru 12 lið sem keppa og 2 sem falla hvert ár. Sigursælasta liðið er FC Köbenhavn með 15 titla.
Stofnuð | 13. janúar 1991 |
---|---|
Land | Danmörk |
Álfusamband | UEFA |
Fjöldi liða | 12 |
Fall í | 1. deild |
Staðbundnir bikarar | Danski bikarinn |
Alþjóðlegir bikarar | UEFA Champions League UEFA Europa Conference League |
Núverandi meistarar | FC Midtjylland (4. titill) (2023-2024) |
Sigursælasta lið | FC Köbenhavn (15 titlar) |
Sýningarréttur | |
Vefsíða | Heimasíða |