Sænska úrvalsdeildin

Sænska úrvalsdeildin eða Allsvenskan er efsta deildin í Svíþjóð. Deildin var stofnuð árið 1924 og fyrir þann tíma var hún kölluð Svenska serien. Árið 2008 var liðum í deildinni fjölgað úr 14 í 16. Sigurvegari deildarinnar eru sænskir meistarar.

Sænska úrvalsdeildin
Stofnuð
13. janúar 1924
Ríki
Fáni Svíþjóðar Svíþjóð
Fjöldi liða
16
Núverandi meistarar (Sænska úrvalsdeildin 2018)
AIK
Sigursælasta lið
Malmö (23)
Heimasíða
Opinber heimasíða

KeppninBreyta

16 lið keppa í deildinni. Tímabilið byrjar í mars og endar í október. Hvert lið spilar við hvort annað tvisvar, einu sinni með heimaleik og einu sinni með útileik, í 30 leikjum alls. Tvö neðstu lið deildarinnar falla í Superettan og tvö efstu lið úr Superettan koma í þeirra stað. Þriðja neðsta liðið í sænsku úrvalsdeildinni spilar umspilsleik gegn þriðja efsta liði í Superettan.

Félög 2019Breyta

TengilBreyta

 
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist