Sænska úrvalsdeildin

Sænska úrvalsdeildin eða Allsvenskan er efsta deildin í knattspyrnu karla í Svíþjóð. Deildin var stofnuð árið 1924 og fyrir þann tíma var hún kölluð Svenska serien. Árið 2008 var liðum í deildinni fjölgað úr 14 í 16.

Allsvenskan
Stofnuð13. janúar 1924; fyrir 100 árum (1924-01-13)
LandSvíþjóð Svíþjóð
ÁlfusambandUEFA
Fjöldi liða16
Stig á píramída1
Fall íSuperettan
Staðbundnir bikararSvenska Cupen
Alþjóðlegir bikararUEFA Champions League
UEFA Europa Conference League
Núverandi meistararMalmö FF (23. titill)
(2023)
Sigursælasta liðMalmö FF (23 titlar)
Leikjahæstu mennSven Andersson (431)
Markahæstu mennSven Jonasson (254 mörk)
Sýningarréttur
VefsíðaAllsvenskan.se
Núverandi: 2024 Allsvenskan

Keppnin

breyta

16 lið keppa í deildinni. Tímabilið byrjar í mars og endar í október. Hvert lið spilar við hvort annað tvisvar, einu sinni með heimaleik og einu sinni með útileik, í 30 leikjum alls. Tvö neðstu lið deildarinnar falla í Superettan og tvö efstu lið úr Superettan koma í þeirra stað. Þriðja neðsta liðið í sænsku úrvalsdeildinni spilar umspilsleik gegn þriðja efsta liði í Superettan.

Heimavellir hjá félögum í Allsvenskan

breyta
Félag Staðsetning Leikvangur Stærð
AIK Stokkhólmur Friends Arena 54.000
BK Häcken Gautaborg Rambergsvallen 7.000
Djurgårdens IF Stokkhólmur Stockholms Stadion og Tele2 Arena 14.417 og 30.000
Gefle IF Gävle Strömvallen 7.200
Halmstads BK Halmstad Örjans Vall 15.500
Helsingborgs IF Helsingborg Olympia 16.500
IF Brommapojkarna Stokkhólmur Grimsta IP 8.000
IF Elfsborg Borås Borås Arena 16.899
IFK Göteborg Gautaborg Gamla Ullevi 18.900
IFK Norrköping Norrköping Idrottsparken 17.234
Kalmar FF Kalmar Guldfågeln Arena 12.182
Malmö FF Malmö Swedbank Stadion 24.000
Mjällby AIF Mjällby Strandvallen 7.500
Syrianska FC Södertälje Södertälje Fotbollsarena 6.400
Åtvidabergs FF Åtvidaberg Kopparvallen 8.000
Östers IF Växjö Myresjöhus Arena 12.000
 
Friends Arena í Stokkhólmi.
 
Swedbank Stadion í Malmö.
 
Gamla Ullevi í Göteborg.
 
Borås Arena í Borås.

Meistarar í gegnum tíðina

breyta
0000000000 Tímabil, þar sem deildarmeistarar urðu ekki sænskir meistarar
0000000000 Tímabil, þar sem enginn vann deildina