GAIS er sænskt knattspyrnufélag frá Gautaborg. Félagið er gjarnan kallað „Makrillarna“ sem þýðir Makrílarnir á íslensku og vísar það búnínga félagsins, sem þykja minna á liti fisksins sem líka er með grænar og svartar rendur.

Göteborgs Atlet- &Idrottssällskap
Fullt nafn Göteborgs Atlet- &Idrottssällskap
Gælunafn/nöfn "Makrillarna "(Makrílarnir),"Grönsvart"(Græn/Svörtu)
Stytt nafn GAIS
Stofnað 1894
Leikvöllur Ullevi
Stærð 18,800
Stjórnarformaður Fáni Svíþjóðar Crister Wallin
Knattspyrnustjóri Fredrik Holmberg
Deild Allsvenskan
2024 6. sæti
Heimabúningur
Útibúningur

Tenglar

breyta