Borås
Borås er borg í sveitarfélaginu Borås kommun í Västra Götalandi í Svíþjóð. Árið 2017 bjuggu þar 73.273 manns og 112.000 á stórborgarsvæðinu.
ÍþróttirBreyta
IF Elfsborg er knattspyrnulið borgarinnar.
TilvísanirBreyta
TenglarBreyta
- www.boras.se Geymt 2009-02-20 í Wayback Machine
Þessi landafræðigrein sem tengist Svíþjóð er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.