Norrköping
Norrköping (Norðurkaupstaður) er tíunda stærsta borg Svíþjóðar og er í sveitarfélaginu Norrköpings kommun í Austur-Gautlandi í Svíþjóð. Árið 2020 bjuggu þar um 98.000 manns og um 144.000 í sveitarfélaginu.
Íþróttir
breytaIFK Norrköping er knattspyrnuliðið. Allnokkrir Íslendingar hafa spilað með liðinu.
Tilvísanir
breytaTenglar
breyta Þessi landafræðigrein sem tengist Svíþjóð er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.