Alþjóðlega kvikmyndahátíðin í Berlín
árleg kvikmyndahátíð í Þýskalandi
Alþjóðlega kvikmyndahátíðin í Berlín (Internationale Filfestspiele Berlin), kallast oft Berlinale eða Berlínarhátíðin[1] í daglegu tali, er kvikmyndahátíð sem haldin er árlega í Berlín í Þýskalandi. Hátíðin var stofnuð árið 1951 og hefur verið haldin ár hvert í febrúar síðan 1978.