Kvikmyndahátíðin í Cannes

árleg kvikmyndahátíð í Frakklandi

Kvikyndahátíðin í Cannes (franska: le Festival de Cannes) er ein af elstu og virtustu kvikmyndahátíðum heims. Hátíðin var stofnuð árið 1939. Hún er haldin árlega, oftast í maí, í ráðstefnuhöllinni Palais des Festivals et des Congrès í Cannes í Suður-Frakklandi.

Kvikmyndahátíðin í Cannes
StaðsetningCannes í Frakklandi
Fyrst veitt20. september 1946
Vefsíðawww.festival-cannes.com

Eftirsóttust þeirra mörgu verðlauna sem veitt eru á hátíðinni eru gullpálminn fyrir bestu kvikmyndina á hátíðinni. Grand Prix-verðlaunin eru næst eftirsóttust og einnig veitt kvikmynd í fullri lengd.

Verðlaun

breyta
  • Aðrir flokkar
    • Prix Un Certain Regard – Kvikmynd sem hefur frumleika og hugrekki að leiðarljósi
    • Cinéfondation prizes – Nemakvikmynd
    • Caméra d'Or – Besta fyrsta kvikmynd
   Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.