Rob Halford

breskur þungarokkssöngvari

Robert Halford er enskur tónlistarmaður sem er söngvari Judas Priest sem stofnuð var árið 1969. Hann gekk í hljómsveitina árið 1973. Halford er þekktur fyrir kraftmikinn söng sinn, leður- og gaddaklæðnað og innkomu á mótorhjóli á sviði. Til áhrifavalda hans í byrjun má nefna Little Richard, Janis Joplin og Robert Plant.

Rob Halford
Halford árið 2014
Halford árið 2014
Upplýsingar
FæddurRobert John Arthur Halford
25. ágúst 1951
UppruniSutton Coldfield, Englandi
Stefnurþungarokk
Vefsíðahttp://www.robhalford.com

Aðdáendur hafa kallað hann Metal God. Halford hætti í Priest um tíma, 1992-2003 og var með hljómsveitirnar Fight, Two og Halford.

Halford kom út sem samkynhneigður árið 1998. Hann gaf úr ævisöguna sína, Confess, árið 2020. Hann býr í Arizona í Bandaríkjunum og Walsall á Englandi til skiptis. Halford hlaut árið 2010 Grammy-verðlaun fyrir Best Metal Performance.

Halford hefur tvívegis leyst af söngstöðuna fyrir Black Sabbath, árin 1992 og 2004.

Sólóferill

breyta
 • K5 – The War of Words Demos (1992) (released in 2007)
 • War of Words (1993)
 • Mutations (1994)
 • A Small Deadly Space (1995)
 • Voyeurs (1998)

Halford

breyta
 • Resurrection (2000)
 • Live Insurrection (2001)
 • Crucible (2002)
 • Metal God Essentials, Vol. 1 (2007)
 • Live in Anaheim (2010)
 • Halford III: Winter Songs (2009)
 • Halford IV: Made of Metal (2010)
 • Celestial (2019)