Grammy-verðlaunin

(Endurbeint frá Grammy-verðlaun)

Grammy-verðlaunin (upphaflega Gramophone awards) eru bandarísk verðlaun Recording Academy sem veitt eru framúrskarandi tónlistarmönnum. Verðlaunin eru samsvarandi Emmy-verðlaununum fyrir sjónvarpsefni og Óskarsverðlaununum fyrir kvikmyndir.

Verðlaunin eru ásamt Billboard-tónlistarverðlaununum, American Music Award og Rock and Roll Hall of Fame fremstu tónlistarverðlaun Bandaríkjanna. Fyrsta Grammy-verðlaunahátíðin var haldin 4. maí 1959. Verðlaunin eru veitt fyrir tímabilið 1. október til 30. september.

VerðlaunaflokkarBreyta

  • Smáskífa ársins
  • Breiðskífa ársins
  • Lag ársins
  • Nýliði ársins

TenglarBreyta

   Þessi tónlistargrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.