Holta- og Landsveit

Holta- og Landsveit var hreppur í Rangárvallasýslu. Hann varð til 1. júlí 1993 við sameiningu Holtahrepps og Landmannahrepps.

Holta- og Landsveit

Hinn 9. júní 2002 sameinaðist Holta- og Landsveit Djúpárhreppi og Rangárvallahreppi undir nafninu Rangárþing ytra.

  Þessi Íslandsgrein sem tengist landafræði er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.