Quercus michauxii
Quercus montana er eikartegund ættuð frá suðaustur og miðvestur Bandaríkjunum,[2] í strandhéruðum frá New Jersey to Texas, inn til landsins aðallega í Mississippidal; Ohiodal til Oklahoma, Missouri, Illinois og Indiana.[3]
Quercus michauxii | ||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Fullvaxið tré
| ||||||||||||||
Ástand stofns | ||||||||||||||
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||
| ||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||
Quercus michauxii Nutt. | ||||||||||||||
Náttúruleg útbreiðsla Quercus michauxii
| ||||||||||||||
Samheiti | ||||||||||||||
Flokkun
breytaMikill ruglingur hefur verið á greiningu á Quercus montana og Quercus michauxii og hafa sumir grasafræðingar talið þær sömu tegundina. Nafnið Quercus prinus hefur verið lengi notað af grasafræðingum og skógarvörðum fyrir báðar tegundirnar, og er heitið Q. prinus með óljósa stöðu og ekki hægt að nota fyrir hvoruga tegundina.[4][5][6]
Tilvísanir
breyta- ↑ „Quercus michauxii“. iucnredlist.org. iucnredlist. 2015. Sótt 4. nóvember 2017. „data“
- ↑ Nixon, Kevin C. (1997). "Quercus michauxii". In Flora of North America Editorial Committee. Flora of North America North of Mexico (FNA). 3. New York and Oxford – via eFloras.org, Missouri Botanical Garden, St. Louis, MO & Harvard University Herbaria, Cambridge, MA.
- ↑ "Quercus michauxii". County-level distribution map from the North American Plant Atlas (NAPA). Biota of North America Program (BONAP).
- ↑ Nixon, Kevin C. (1997). "Quercus montana". In Flora of North America Editorial Committee. Flora of North America North of Mexico (FNA). 3. New York and Oxford – via eFloras.org, Missouri Botanical Garden, St. Louis, MO & Harvard University Herbaria, Cambridge, MA.
- ↑ "Quercus prinus L." Integrated Taxonomic Information System.
- ↑ "Quercus montana Willd". Integrated Taxonomic Information System.
Ytri tenglar
breyta- Quercus michauxii images from Vanderbilt University Geymt 23 september 2015 í Wayback Machine
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Quercus michauxii.
Wikilífverur eru með efni sem tengist Quercus michauxii.