Purpuralaukur (fræðiheiti: llium atropurpureum) er lauktegund sem er ættuð frá Ungverjalandi, Balkanskaga,og Tyrklandi.[1] Þetta er vinsæl lauktegund í garða vegna sterk dökkfjólublárra blómanna.[2][3]

Purpuralaukur
Allium atropurpureum
Allium atropurpureum
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Angiosperms)
Flokkur: Einkímblöðungur (Monocots)
Ættbálkur: Laukabálkur (Asparagales)
Ætt: Laukætt (Alliaceae)
Ættkvísl: Laukar (Allium)
Tegund:
A. atropurpureum

Tvínefni
Allium atropurpureum
Waldst. & Kit.
Samheiti

Allium nigrum var. atropurpureum (Waldst. & Kit.) Vis.

Lýsing

breyta

Allium atropurpureum vex upp af kúlulaga til egglaga lauk. Blómstöngullinn er að 100 sm hár. Græn,[4] blöðin eru breið striklaga, að 7 mm breið, og mjókka í endann.[5] Hann blómstrar síðla vors til snemm sumars,[4] blómskipunin er hálfkúlulaga, með mörgum dökk-fjólubláum blómum. Egglegið er mjög dökk fjólublátt, næstum svart.[5][6] Hann er með sterka hvítlauks eða lauklykt.[4]

Flokkun

breyta

Tegundinni var fyrst lýst og útgefin af Franz de Paula Adam von Waldstein og Pál Kitaibel í 'Descr. Icon. Pl. Hung.' Vol.1 on page 16, in 1800.[5][7][8]

Fræðiheitið atropurpureum, vísar til blómlitarins.[9]

Undir tegundinni var áður sett; Allium atropurpureum var. hirtulum Regel, sem var gefið nafn 1875,[10] sem er nú tegundin Allium stipitatum Regel.[1] sem vex í Mið-Asíu.

Útbreiðsla og búsvæði

breyta

Þessi tegund vex í tempruðum svæðum í Evrópu og Asíu.[1][11]

Útbreiðsla

breyta

Hún finnst í Asíu, í Tyrklandi og í Evrópu; Búlgaríu, Ungverjalandi, Fyrrum Júgóslavía og Rúmeníu.[11]

Búsvæði

breyta

Hann kýs ræktuð lönd og á þurr opin svæði.[12]

Afbrigði

breyta

Vinsælt afbrigði í gróðrarstöðvum er Allium ‘Firmament’, sem var gert af ræktandanum (A. Langedijk) með blöndun Allium atropurpureum og Allium cristophii.[13]

Tilvísanir

breyta
  1. 1,0 1,1 1,2 Kew World Checklist of Selected Plant Families[óvirkur tengill]
  2. Visiani, Roberto de. 1842. Flora Dalmatica 1: 136.
  3. Bailey, L.H. & E.Z. Bailey. 1976. Hortus Third i–xiv, 1–1290. MacMillan, New York.
  4. 4,0 4,1 4,2 „Allium atropurpureum“. rhs.org.uk. Sótt 20. nóvember 2017.
  5. 5,0 5,1 5,2 Waldstein, Franz de Paula Adam von & Pál Kitaibel. 1800. Descriptiones et icones plantarum rariorum Hungariae 1: 16.
  6. „Őzhatay, Neriman Fatma & Ilker Genç 2013. Allium cyrilli complex (sect. Melanocrommyum ) in Turkey. Turkish Journal of Botany 37:39.45“ (PDF). Afrit af upprunalegu (PDF) geymt þann 28. mars 2014. Sótt 19. maí 2018.
  7. „Allium atropurpureum Waldst. & Kit. is an accepted name“. 23 March 2012. plantlist.org. Afrit af upprunalegu geymt þann 15 desember 2019. Sótt 20. nóvember 2017.
  8. „Alliaceae Allium atropurpureum Waldst. & Kit“. ipni.org. Sótt 20. nóvember 2017.
  9. Allen J. Coombes The A to Z of Plant Names: A Quick Reference Guide to 4000 Garden Plants, bls. 37, á Google Books
  10. Regel, Eduard August von 1875. Trudy Imperatorskago S.-Peterburgskago Botaničeskago Sada 3(2): 248 in German,
  11. 11,0 11,1 „Taxon: Allium atropurpureum Waldst. & Kit“. ars-grin.gov. Afrit af upprunalegu geymt þann 1 desember 2017. Sótt 20. nóvember 2017.
  12. „Allium atropurpureum“. pacificbulbsociety.org. Sótt 20. nóvember 2017.
  13. Bourne, Val (25. september 2013). „How to grow alliums“. saga.co.uk. Afrit af upprunalegu geymt þann 1 desember 2017. Sótt 20. nóvember 2017.
   Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.