Laukabálkur

Laukabálkur (fræðiheiti: Asparagales) er ættbálkur einkímblöðunga. Einkennisætt ættbálksins er sperglaætt (Asparagaceae) en hverjar aðrar ættir hafa verið settar í þennan ættbálk hefur verið mjög mismunandi í gegnum tíðina.

Laukabálkur
Spergill (Asparagus officinalis)
Spergill (Asparagus officinalis)
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Einkímblöðungar (Liliopsida)
Ættbálkur: Asparagales
Bromhead
Ættir

Sjá grein

ÆttirBreyta

Skv. APG II-kerfinu frá 2004.

Þar sem "+ ..." merkir mögulega sérstaka ætt sem þá er klofin úr fyrrnefndri ætt.

 
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist
   Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.