Laukabálkur

Laukabálkur (fræðiheiti: Asparagales) er ættbálkur einkímblöðunga. Einkennisætt ættbálksins er sperglaætt (Asparagaceae) en hverjar aðrar ættir hafa verið settar í þennan ættbálk hefur verið mjög mismunandi í gegnum tíðina.

Laukabálkur
Spergill (Asparagus officinalis)
Spergill (Asparagus officinalis)
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Einkímblöðungar (Liliopsida)
Ættbálkur: Asparagales
Bromhead
Ættir

Sjá grein

ÆttirBreyta

Skv. APG II-kerfinu frá 2004.

Þar sem "+ ..." merkir mögulega sérstaka ætt sem þá er klofin úr fyrrnefndri ætt.