Laukætt
Laukætt (fræðiheiti: Alliaceae) er ætt laukplantna af laukabálki. Áður voru þessar plöntur oft flokkaðar með liljuætt.
Laukætt | ||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Bjarnarlaukur (Allium ursinum)
| ||||||||||
Vísindaleg flokkun | ||||||||||
| ||||||||||
Ættkvíslir | ||||||||||
Sjá grein |
Einkennandi fyrir þessa ætt er ættkvíslin laukar (Allium) sem inniheldur meðal annars graslauk og hvítlauk.
Ættkvíslir
breytaWikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist laukætt.