Dúnlaukur
(Endurbeint frá Allium cristophii)
Dúnlaukur (fræðiheiti: Allium cristophii)[3][4] er tegund af laukplöntum, ættuð frá Tyrklandi, Íran, og Turkmenistan, og einnig ræktaður til skrauts sem skrautlaukur víða um heim.[5][6][7] Hann er stundum seldur undir samnefninu Allium albopilosum.
Dúnlaukur | ||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Allium cristophii[1]
| ||||||||||||||
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||
| ||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||
Allium cristophii Trautv., frátekið nafn[2] | ||||||||||||||
Samheiti | ||||||||||||||
|
Hann verður að 30 til 40 sm hár og er ræktaður í görðum fyrir skrautlega blómskipanina með silfurbleikum, stjörnulaga blómum, 20–25 sm í þvermál, sem kemur snemma sumars. Fræbelgirnir geta verið skrautlegir.
Tilvísanir
breyta- ↑ Teikning úr "Curtis's botanical magazine" (volume 130, series 3, number 60, plate 7982) útgefin 1904, sem Allium albopilosum (http://www.botanicus.org/page/451490) Author Joseph Dalton Hooker (1817-1911)
- ↑ Trautvetter, Ernst Rudolf von. 1884. Trudy Imperatorskago S.-Peterburgskago Botaničeskago Sada 9(1): 268.
- ↑ GRIN Allium cristophii
- ↑ Allium cristophii at Flower Growing Guides of Cornell University
- ↑ Kew World Checklist of Selected Plant Families
- ↑ Fritsch, R. M. 1999. (1419) Proposal to conserve the name Allium cristophii, preferably with the spelling A. christophii, against A. bodeanum (Liliaceae). Taxon 48(3): 577–579.
- ↑ Brummitt, R. K. 2001. Report of the Committee for Spermatophyta: 51. Taxon 50(2): 559–568.
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Dúnlaukur.
Wikilífverur eru með efni sem tengist Allium cristophii.