Litskófarætt

(Endurbeint frá Parmeliaceae)

Litskófarætt, einnig nefnd fjallagrasaætt, (fræðiheiti: Parmeliaceae[1] eða Cetrariaceae[2]) er ætt fléttna. Á Íslandi vaxa um 50 tegundir af litskófarætt af 24 ættkvíslum. Ættin er stór og margbreytileg en flestar tegundirnar eru runnfléttur eða blaðfléttur.[1]

Litskófarætt
Fjallagrös (Cetraria islandica) eru af litskófarætt.
Fjallagrös (Cetraria islandica) eru af litskófarætt.
Vísindaleg flokkun
Ríki: Sveppir (Fungi)
Fylking: Asksveppir (Ascomycota)
Flokkur: Lecanoromycetes
Ættbálkur: Lecanorales
Ætt: Litskófarætt

Gró fléttna af litskófarætt eru nánast alltaf glær, sporbaugótt og einhólfa.[1]

Tegundir á Íslandi

breyta

Tegundir á Íslandi eru um 50 af 24 ættkvíslum.[1] Nöfn fléttna á þessum lista er tekin frá Herði Kristinssyni[1] nema annað sé tekið fram. Listinn er líkega ekki tæmandi:

Alectoria

Allantoparmelia

Brodoa

Bryoria

Cetraria

Cetrariella

Cornicularia

Flavocetraria

Hypogymnia

Melanelia

Melanelixia

Melanohalea

Neuropogon

Parmelia

Parmeliopsis

Platismatia

Pseudodevernia

Pseudophebe

Tuckermannopsis

Usnea

Vulpicida

Tilvísanir

breyta
  1. 1,0 1,1 1,2 1,3 1,4 Hörður Kristinsson. Íslenskar fléttur. Reykjavík: Hið íslenska bókmenntafélag. ISBN 978-9979-66-347-8
  2. Global biodiversity information facility (GBIF). Family synonym in GBIF backbone taxonomy - Parmeliaceae. Sótt þann 19. mars 2017.
  3. Flóra Íslands (án árs). Gálgaskegg - Bryoria implexa. Sótt þann 7. apríl 2019.
   Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.